Gjöf sem nýtist

Það hefur aldrei verið eins auðvelt að finna réttu gjöfina. Ef gjöfin hentar ekki þiggjandanum, þá er sára einfalt að selja gjafabréfið á YAY endusölumarkaðnum og kaupa nýtt sem hentar betur hverju sinni.
Gjafabréf í YAY er því gjöf sem lifir í símanum.

Sérsniðin gjöf

„Leiðinlega“ gjafakortið þarf ekki að vera svo leiðinlegt. Okkur finnst gaman að leika okkur þannig að við höfum gert gjafakortið að spennandi upplifun, alveg eins og að opna alvöru gjöf, ásamt því að geta sent lifandi myndbrots kveðju með gjöfinni.

  • Finna gjöf
  • Pakka henni inn
  • Bæta við kveðju
  • Senda. YAY!!!

Finndu réttu gjöfina

YAY gerir þér kleift að velja gjafakort frá fjölda verslana, veitingastaða og annarra þjónustufyrirtækja nálægt þér. Eða það sem betra er, nálægt þeim sem þú vilt gleðja.

  • Leita eftir flokki
  • Leita eftir vörumerki
  • Skoða endursölumarkaðinn

YAY endursölumarkaðurinn fyrir gjafirnar sem nýtast þér ekki

Geturðu ekki notað gjafakortið sem þú fékkst? Þá einfaldlega setur þú gjafabréfið þitt á YAY endursölumarkaðnum og selur. Svo kaupir þú annað gjafakort sem hentar þér betur eða fengið söluandvirði gjafakortsins endurgreitt inn á kreditkortið þitt.

Að gefa hefur aldrei verið eins auðvelt! Vertu með og mundu: Það er alltaf pláss fyrir meiri ást og fleiri YAY-augnablik í heiminum.